Saturday, March 6, 2010

Latinuhverfid og Montmartre

Thessi dagur er buinn ad vera vidburdarikur og nemendur bunir ad sja margt og mikid: Latinuhverfid undir leidsogn Kristinar Jonsdottur Parisardomu thar sem vid saum m.a. Pantheon, Cluny midaldagardinn, threngstu gotu Parisar (gata kattarins sem veidir fisk), Mouffetard gotu, storu moskuna og m.fl. Sidan tokum vid nedanjardarlest upp i Montmartre haedina thar sem margt bar fyrir augu lika, t.d. hus thar sem Renoir bjo, vinnustofu Picasso (ad utan), Bleika husid hans Utrillo og Sacre coeur kirkjuna. Krakkarnir kvortudu undan agengum gotusolum enda ekki audvelt ad losna fra theim. Nokkrir urdu evrum fataekari eftir thau samskipti og laerdu af reynslunni.
Morgundagurinn verdur tekinn snemma lika. Frekari frettir a morgun.
Godar stundir.
Johanna

No comments:

Post a Comment