Sunday, March 7, 2010

Sidasti dagurinn ad kveldi kominn

Jaeja, nu fer dvolinni her ad ljuka og vildu margir i hopnum fa ad vera adeins lengur (sumir verda reyndar nokkra daga i vidbot). Dagurinn var fallegur en kaldur. Thad var blar himinn og glampandi sol en vindurinn bles lika napurlega thannig ad okkur var stundum ansi kalt i dag. Thad kom tho ekki i veg fyrir ad vid nutum dagsins, saum margt og upplifdum margt skemmtilegt. Utsynid ur Eiffel-turninum var t.d. einstaklega fallegt og batsferdin a Signu var vel heppnud. Thad eru thvi anaegdir ferdalangar sem leggjast a koddann i kvold og fallegar myndir a minniskortunum sem verda syndar vid heimkomuna. Nu eru allir komnir i ro og a morgun tharf ad taka daginn nokkud snemma.
Godar kvedjur fra thessari fallegu borg.
Johanna

No comments:

Post a Comment